Viltu taka þátt í flöffinu?

Flöff er í fjármögnunarferli fyrir vélakaup og uppbyggingu og við erum opin fyrir alls konar samstarfi.

Hér að neðan eru ýmsar leiðir til að styðja við starfsemina, fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.

Smelltu hér og sendu okkur línu

A hand with dark blue nail polish holding a colorful, textured fiber sample or piece of felt.

Frjáls framlög

Þau sem styðja starfsemina með beinni greiðslu á reikning fara á velgjörðarlistann okkar. Sendur okkur kvittun með þínu netfangi á floff@floff.is

Rnr: 0357 - 22 - 001648

kt: 640424-0870

Bestu þakkir

Hand holding a soaked, crumpled white cleaning scrub pad with red and blue accents, against a plain white background.

Brons

Þjónustusamningur

Flöff tekur við merktum textíl og kemur honum í örugga förgun. Greitt er fyrir kg eða í mánaðarlegri áskrift.

 Gull 

Þínu fyrirtæki gefst kostur á að panta sérhannaðar vörur, úr ykkar textíl.

Þetta er náið samstarf þar sem Flöff metur textílinn og útbýr sýnishorn sem ákvarðar framhald samstarfs.

Silfur

Forpöntun á hljóðdempandi panelum

Með því að forpanta býðst ykkur að taka þátt í hönnunar- og framleiðsluferlinu með okkur.

Platinum 

Bein fjárfesting í Flöff

Flöff fær fjárhagslegan stuðning til uppbyggingar á starfseminni. Gerður er samningur sem tryggir hag beggja aðila.

Bakhjarlar og samstarfsaðilar

Logo with green text reading 'Islenska Gamafélag' and a circular arrow symbol.
Rannís logo with a black circle and red brushstroke circle above the company name.
The word 'SORPA' with a stylized letter 'O' in green and blue, featuring wavy lines.
Logo of a medical organization with a blue and red cross inside a circle and the text 'LANDSPÍTALI' beneath it.
Icelandic textile company logo with a blue woven knot symbol, red and blue text reading 'ÍSTEX - ÍSLENSKUR TEXTÍLVIÐBURD H.F.'
Logo for KLAK Icelandic Startups with large pink text and smaller pink text
Logo for Icelandic Textile Center featuring a stylized abstract representation of a textile or fabric with a small red flower.